VTK uppþvottalögur með ilmi hreinsar vel og skilur eftir sig ferska og glansandi áferð.
VTK Uppþvottalögur með ilmi – 1 líter
00011971
Ferskur ilmur. Hrein og glansandi niðurstaða.
VTK uppþvottalögurinn með ilmi er hágæða handuppþvottalögur sem hentar jafnt á heimili sem í atvinnuumhverfi. Hann leysir fitu og matarleifar á áhrifaríkan hátt og skilur áhöld og yfirborð eftir tandurhrein, án rákamyndunar. Mild formúlan með hlutlausu sýrustigi er blíð við húðina og skilur eftir sig ferskan og notalegan ilm.
Notkun:
-
Til handuppþvottar á borðbúnaði og áhöldum
-
Til léttari hreinsunar á vatnsþolnum yfirborðum
Helstu eiginleikar:
-
Leystir upp fitu og matarleifar fljótt og örugglega
-
Skilur eftir sig skínandi hreina áferð, án rákamyndunar
-
Mildur og ferskur ilmur
-
Hlutlaust pH (ca. 7,0) – hentar daglegri notkun
-
Mjúk formúla sem er væn við húð
Skömmtun:
-
Uppþvottur: 6 ml í 5 lítra af vatni
-
Létt yfirborðsþrif: 0,5 dl í 5 lítra af vatni
Innihaldsyfirlit:
Inniheldur minna en 5% af anjónískum og nonjónískum yfirborðsvirkum efnum, auk rotvarnarefna, litarefna og ilmefna.
Geymsluskilyrði:
Geymist á öruggum stað, þar sem börn ná ekki til. Ekki geyma með matvælum, fóðurvörum eða lyfjum. Haldið frá frosti.
