Gólfhreinsir án Ilmefna - 5L, Svansvottaður
00011620
Vörutegund:
Fljótandi þvotta- og viðhaldsvara fyrir dagleg þrif á þvottahæfum gólfefnum. Sameinar góðan hreinsikraft og verndandi áhrif. Hentar fyrir flestar gerðir gólfefna þ.m.t bónuð gólf.
Notkun:
- Blandið hreinsiefninu í volgt vatn samkvæmt leiðbeiningum.
- Gólf má hreinsa með þvottamoppu eða með hreinsivélum.
- Hentar fyrir flísar, linoleum, olíuborin og ómeðhöndluð viðargólf.
Innihald:
Undir 5%: Ójónísk yfirborðsvirk efni, sápa, kalkhindrandi efni, glycerín.
Sýrustig (pH):
- Óblandað: ca. 9,6
- Í lausn: ca. 7,5
Geymsluskilyrði:
Geymist í lokuðum umbúðum við frostfrí skilyrði. Haldið frá börnum. Ekki geyma með matvælum, fóðurvörum eða lyfjum.
1.649 kr.
